Elísa búin að jafna sig af meiðslum

„Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, hornakona landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun.

20
01:28

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í handbolta