Stikla fyrir Orkumótið
Sumarmótin halda göngu sinni áfram á Sýn Sport í kvöld þegar sýndur verður veglegur þáttur um Orkumótið sem fór fram í Vestmannaeyjum og réðist í æsispennandi vítaspyrnukeppni um síðustu helgi.
Sumarmótin halda göngu sinni áfram á Sýn Sport í kvöld þegar sýndur verður veglegur þáttur um Orkumótið sem fór fram í Vestmannaeyjum og réðist í æsispennandi vítaspyrnukeppni um síðustu helgi.