Gert að rýma Grindavík í beinni útsendingu

Kristín Ólafsdóttir var í beinni útsendingu þegar að björgunarsveitarmaður kom til hennar og sagði henni að verið væri að rýma svæðið. Ný sprunga opnaðist fyrir aftan hana nokkrum mínútum áður.

23080
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir