Spiluðu rangt lag á Villa Park

Vandræðalegt atvik átti sér stað þegar spila átti lag Meistaradeildar Evrópu fyrir leik Aston Villa og París Saint-Germain í 8-liða úrslitum keppninnar. Þess í stað var Evrópudeildarlagið spilað.

763
00:39

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti