Guðjón Ingi var veikur en vann svo á brautarmeti

Guðjón Ingi Sigurðsson er búinn að jafna sig eftir að hafa hlaupið í næstum tvo sólarhringa þegar hann fagnaði sigri aðfaranótt mánudags í fimmta bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Heiðmörk. Litlu munaði að hann þyrfti að hætta eftir þrjá hringi og Guðjón Ingi útskýrði hvers vegna.

261
13:08

Vinsælt í flokknum Sport