Mjólkurframleiðslu landsins er kollvarpað
Mjólkurframleiðslu landsins er kollvarpað í drögum að breyttum búvörulögum, segir framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. Fyrirhugaðar breytingar séu bændum mikið reiðarslag og réttast sé að drögin í heild sinni verði dregin til baka.