Ísland í dag - Datt ekki í hug að hún myndi snúa aftur sem aðal

Ef eitthvað hefur staðist tímans tönn þá er það Galdrakarlinn í Oz enda er verið að sýna þetta margrómaða verk á nýjan leik í Borgarleikhúsinu. Í þetta sinn er það Þórey Birgisdóttir sem fer með hlutverk Dóróteu en hún var einnig hluti af sýningunni þegar hún var síðast sett upp í Borgarleikhúsinu árið 2011. Þá sem snúður í Snúðalandi. Við skyggnumst á bak við tjöldin í Ísland í dag og fáum að vita allt um leikhústöfrana sem einkenna þessa sýningu um talandi ljón, nornir og auðvitað galdrakarl.

122
14:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag