Stefnt að því að reisa þrjátíu vindmyllur

Fyrsta leyfið fyrir vindorkuveri á Íslandi var veitt í dag. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjanaleyfi fyrir Búrfellslundi þar sem stefnt er að því að reisa þrjátíu vindmyllur.

675
02:59

Vinsælt í flokknum Fréttir