Undrast sinnuleysi forvera sinna

Ekki er unnt að reisa vatnsaflsvirkjanir og óvissa ríkir um viðamiklar innviðaframkvæmdir. Þetta er mat Umhverfisstofnunar eftir að virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar var ógilt. Stjórnvöld voru á fimm ára tímabili upplýst í þrígang um að eyða þyrfti þessari óvissu. Umhverfisráðherra undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingu.

304
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir