Paul Potts: Spenntur fyrir Íslandi og fílar Phil Collins

Söguna um Paul Potts þekkja allir. Símasölumaður frá Bristol á Englandi sem heillaði heimsbyggðina með flutningi sínum á laginu Nessum Dorma í sjónvarpsþættinum Britains got talent. Hann hefur nú gefið út þrjár sólóplötur sem selst hafa í milljónum eintaka.

3391
04:54

Vinsælt í flokknum Fréttir