Ísland tekur á móti Aserbaísjan
Ísland var að hefja leik í undankeppni HM, stefnan er sett á lokamótið á næsta ári og fyrsta verkefnið er Aserbaísjan hér á Laugardalsvelli.
Ísland var að hefja leik í undankeppni HM, stefnan er sett á lokamótið á næsta ári og fyrsta verkefnið er Aserbaísjan hér á Laugardalsvelli.