Þórunn fékk glænýjar upplýsingar frá verðlaunablaðamanninum Alejandro Muñoz

Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. Hún segir að áhuginn á upprunaleit hafi kviknað fyrir um tveimur árum en hún vissi lítið sem ekkert um rætur sínar í Kólumbíu fyrr en hún skoðaði ættleiðingarskjölin sín í fyrsta skipti í sumar.

48987
03:41

Vinsælt í flokknum Leitin að upprunanum