Hildur Vala með 20 ára ferilstónleika
Þann 6.september ætlar Hildur Vala að halda upp á 20 ára söngferil í Salnum í Kópavogi en það var einmitt 2005 sem hún sigraði Idol Stjörnuleit á Stöð 2.
Þann 6.september ætlar Hildur Vala að halda upp á 20 ára söngferil í Salnum í Kópavogi en það var einmitt 2005 sem hún sigraði Idol Stjörnuleit á Stöð 2.