Ísrael - Íslands: 83-71 - Vonin lifir

Ísland tapaði fyrsta leiknum á Eurobasket gegn Ísrael 83-71 en fjórir leikir eru samt sem áður framundan í mótinu. Næsti leikur er gegn Belgum á laugardaginn. Þeir Tómas Steindórsson og Máté Dalmay mættu í Besta sætið og gerðu upp tapið.

8
48:45

Vinsælt í flokknum Besta sætið