Kompás - Nýr ópíóíðafaraldur á Íslandi

Lyfjatengd andlát eru algengust á Íslandi af öllum Norðurlöndunum. Þúsundir Íslendinga nota hið alræmda verkjalyf Oxycontin, marfalt fleiri en fyrir áratug. Í Kompás er hröð þróun hins nýja ópíóðafaraldurs skoðuð og hrikalegar afleiðingar sem neyslan hefur á líf fólks.

51112
22:02

Vinsælt í flokknum Kompás