Merz nýr kanslari Þýskalands
Friedrich Merz, leiðtogi kristilegra demókrata, er nýr kanslari Þýskalands eftir að hafa verið kjörinn í annarri tilraun. Merz beið sögulegan ósigur þegar þingið greiddi fyrst atkvæði um tilnefningu hans í morgun.
Friedrich Merz, leiðtogi kristilegra demókrata, er nýr kanslari Þýskalands eftir að hafa verið kjörinn í annarri tilraun. Merz beið sögulegan ósigur þegar þingið greiddi fyrst atkvæði um tilnefningu hans í morgun.