Grefur eigin gröf
Myndband af beinaberum gísl Hamas-samtakanna grafa eigin gröf hefur vakið hörð viðbrögð í Ísrael. Kallað hefur verið eftir hernámi Gasa-strandarinnar en Hamas hefur ítrekað að vopn verði ekki lögð niður nema Palestína fái sjálfstæði.