Garður á Drangnesi nýtur vinsælda
Hjón á Drangsnesi taka ferðamönnum fagnandi sem birtast í garðinum þeirra til að dást að listaverkum. Þau lýsa lífinu á Drangsnesi sem ljúfu; ekkert svo langt að skreppa suður til Reykjavíkur, sé tilefni til.
Hjón á Drangsnesi taka ferðamönnum fagnandi sem birtast í garðinum þeirra til að dást að listaverkum. Þau lýsa lífinu á Drangsnesi sem ljúfu; ekkert svo langt að skreppa suður til Reykjavíkur, sé tilefni til.