Hilmar Smári settist niður með Stefáni Árna
Hilmar Smári Henningsson var ósáttur með sína frammistöðu í seinni hálfleik og segir Stjörnuna hafa átt skilið tap í síðasta leik gegn Tindastóli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla. Hann settist niður með Stefáni Árna Pálssyni og ræddi fjórða leik liðanna sem er framundan í kvöld.