Viðtal við Rebekku Rut

Rebekka Rut Steingrímsdóttir er eini nýliðinn í íslenska hópnum fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2027 og Valur Páll Eiríksson ræddi við hana á æfingu fyrir fyrsta landsleik hennar á móti Serbíu.

69
01:11

Vinsælt í flokknum Körfubolti