Nýsköpunarsetrið í Hafnarfirði opnað

Nokkur fjöldi var viðstaddur þegar Nýsköpunarsetrið við Lækinn í Hafnarfirði var opnað síðdegis. Setrið hefur verið starfrækt í fjölmörg ár, fyrst sem grunnskóli og nú sem bækistöð skapandi starfa og nýsköpunar í Hafnarfirði

36
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir