Heldur úti gjaldfrjálsri þjónustu á bílaverkstæði á Siglufirði
Fyrrverandi lögreglumaður á örorku heldur úti gjaldfrjálsri þjónustu á bílaverkstæði á Siglufirði. Þar býður hann fram aðstoð við þá sem vilja laga eða uppfæra bíla sína en einnig upp á heitan kaffibolla og fjörugar samræður.