Fred Armisen ræðir Íslendinga, grín og fleira

Hinn víðfrægi Fred Armisen er á leið til landsins en hann mun stíga á svið í Háskólabío þann 21. september með sýninguna Grín fyrir tónlistarmenn. Þrátt fyrir titilinn segir Armisen að allir muni hafa gaman af sýningunni.

4565
11:19

Vinsælt í flokknum Fréttir