Gekk eða hjólaði allar götur Reykjavíkur

Maður sem hefur gengið eða hjólað allar 986 götur Reykjavíkurborgar segir það hafa verið hina fínustu skemmtun. Hann fékk risa excel-skjal frá Reykjavíkurborg og gekk þvers og kruss tilviljanakennt um bæinn.

16
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir