Ellefu hundar drepist frá opnun

Dýraverndarsamtök segja minnst ellefu hunda hafa drepist við Geirsnef síðan hundasvæðið var opnað. Svæðið sé illa girt og öryggi ökumanna stórlega ógnað með aðgerðarleysi. Þær segja heppni að ekki hafi orðið banaslys á svæðinu.

119
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir