Brúin yfir Ferjukotssíki fallin
Brúin yfir Ferjukotssíki í Borgarfirði er fallin í talsverðum vatnavöxtum. Kristín Jónsdóttir, ljósmyndari frá Hálsum í Borgarfirði, dreif sig á vettvang í morgun og náði myndskeiði af því þegar brúin féll endanlega.
Brúin yfir Ferjukotssíki í Borgarfirði er fallin í talsverðum vatnavöxtum. Kristín Jónsdóttir, ljósmyndari frá Hálsum í Borgarfirði, dreif sig á vettvang í morgun og náði myndskeiði af því þegar brúin féll endanlega.