Bestu mörkin. Sandra María með hundrað mörk í efstu deild

Sandra María Jessen varð um helgina sú fimmtánda í sögunni til að skora hundrað mörk í efstu deild kvenna í fótbolta. Bestu mörkin ræddu afrek Söndru sem er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar með tólf mörk í átta leikjum.

212
03:50

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna