Óttast um öryggi barnanna

Íbúar í Urriðaholti óttast öryggi barna sem fara gangandi á sumarnámskeið hjá golfklúbbi í hverfinu. Einn þeirra segir ökumenn aka á miklum hraða í blindbeygju án þess að slá af. Bregðast þurfi við sem fyrst.

2575
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir