Næstum þrjú hundruð féllu í björgunaraðgerðum

Að minnsta kosti tvö hundruð sjötíu og fjórir Palestínumenn féllu og um sjö hundruð særðust þegar Ísraelsher bjargaði fjórum gíslum af Gasa í gær, samkvæmt tölum frá heilbrigðisráðuneyti svæðisins. Sextíu og fjögur börn hafi verið meðal látinna.

13
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir