Einstaklega fallegt þrjú hundruð fermetra einbýlishús í Hafnarfirði
Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sindri Sindrason í heimsókn til innanhússarkitektsins Ernu Geirlaugar Árnadóttur sem býr ásamt fjölskyldu sinni í einbýlishúsi í Hafnarfirðinum.