Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku á Íslandi

Framkvæmdastjóri hjá Landsneti segir flutningskerfi raforku ekki þola meira en á sama tíma sé mikil þörf á aukinni raforkuframleiðslu. Kerfið sé veikt og byggja þurfi það upp svo hægt sé að anna eftirspurn.

25
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir