Hallarbylting sögð í undirbúningi hjá lögreglunni á Suðurnesjum

Fjórir af sjö æðstu undirmönnum lögreglustjórans á Suðurnesjum eru sagðir vinna skipulega að því að grafa undan honum. Upplýsingum sé haldið frá honum og yfirlögfræðingur embættisins ásælist lögreglustjórastöðuna.

1262
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir