Átök á Alþingi á lokametrum fyrir sumarfrí

Það kæmi ekki á óvart að einhverjir þingmenn stjórnarflokkanna myndu styðja vantrauststillögu á hendur matvælaráðherra. Þetta segir þingmaður Miðflokksins sem hefur tillögu þess efnis í undirbúningi. Matvælaráðherra segist ekki óttast vantraust.

494
05:39

Vinsælt í flokknum Fréttir