Laus úr haldi

Öllum þremur, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglu við veitingastaðinn Gríska húsið á Laugavegi í gær, hefur verið sleppt úr haldi að loknum yfirheyrslum.

12
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir