Bestu mörkin. Breiddin í Breiðabliksliðinu

Blikakonur eru með fullt hús á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir átta sigra í fyrstu átta leikjum sínum. Bestu mörkin ræddu Blikaliðið og þá sérstaklega breiddina í sóknarmönnum liðsins.

113
03:32

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna