Kim Kardashian mætti fyrir dóm

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag og bar vitni gegn mönnum sem rændu hana vopnaðir byssum árið 2016. Mennirnir, sem klæddust lögreglubúningum, ruddust vopnaðir inn á hótelherbergi hennar.

55
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir