Með gat í gólfinu fyrir óhreina þvottinn

Eva setti gat í gólfið fyrir þvottinn niður í þvottahús. Það er alltaf gaman að sjá óvenjulegar lausnir heima hjá fólki. Og myndlistarkonan Eva Jóhannsdóttir býr í flottu húsi á tveimur hæðum þar sem hún til dæmis lét gera gat úr innréttingunni og í gólfið á baðinu á efri hæðinni.

35818
12:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag