Vík er einn af lykilstöðum SÁÁ
„Við sjáum aftur og aftur að fyrsta skrefið getur verið það erfiðasta – en líka það dýrmætasta. Það er oft í kyrrðinni á Vík sem fólki tekst í fyrsta sinn að upplifa von,“ segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ.