Ísland í dag - Sérstök mannanöfn á Ísland

Í Ísland í dag veltir Magnús Hlynur fyrir sér sérstökum og sjaldgæfum mannanöfnum á Íslandi en margir bera sjaldgæf og jafnvel einstök nöfn. Magnús hitti nokkra með slík nöfn eins og til dæmis Gefn og Skeggja, sem býr á Skeggjastöðum í Flóa og svo er það tveggja ára stúlka, sem heitir Fema og kennari í Reykjanesbæ, sem heitir Hrútur.

153
09:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag