Frú Ragnheiður mun framvegis dreifa nýju bráðalyfi

Frú Ragnheiður mun framvegis dreifa bráðalyfinu Naloxone til notenda sinna, lyfi sem getur dregið úr ofskömmtun og reynst fólki lífsbjörg. Teymisstjórinn segir þetta mikið framfaraskref og vonar að neytendur geti nálgast lyfið sjálfir með tímanum.

175
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir