Bikarinn í húsinu
Íslandsmeistarabikarinn verður í húsinu þegar Haukar og Njarðvík mætast í leik þrjú í úrslitaeinvígi kvenna í körfubolta í kvöld.
Íslandsmeistarabikarinn verður í húsinu þegar Haukar og Njarðvík mætast í leik þrjú í úrslitaeinvígi kvenna í körfubolta í kvöld.