Þurfa að vinna upp eins marks forystu Kósóva

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun þurfa að vinna upp eins marks forystu Kósóva til þess að eiga möguleika á sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar.

35
01:48

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta