Atlantshafsflug Loftleiða og hjálparflug í Afríkustríði

Alþjóðaútrás íslensku flugfélaganna er efni sjöunda þáttar Flugþjóðarinnar á Stöð 2 í umsjón Kristjáns Más Unnarssonar. Í þessu tíu mínútna myndskeiði er fjallað um Atlantshafsflug Loftleiða og hjálparflugið í Biafra-stríðinu.

122
10:23

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin