Trump ekki dæmdur til refsingar

Donald Trump fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti mun ekki þurfa að sitja í fanglesi vegna þöggunarmálsins svokallaða. Hann mun ekki sæta neinni refsingu í málinu að öðru leyti en að málið verði á sakaskrá hans.

4
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir