Trúa leiðtogar stjórnmálaflokkanna á álfa?

Samkvæmt könnun á vegum Maskínu sem framkvæmd var á dögunum 19. til 27. desember trúir rúmur þriðjungur Íslendinga á álfa. Stjórnmálaleiðtogarnir voru spurðir út í álatrú í Kryddsíldinni á Stöð 2.

2118
03:05

Vinsælt í flokknum Fréttir