Kvikmyndahátið framhaldsskólanna - Das Schiff

Framlag Fjölbrautarskólans við Ármúla til kvikmyndahátíðar framhaldsskólanna sem haldin verður laugardaginn 7. febrúar. Myndin er eftir Björn Rúnarsson. Leikendur eru Jónína Sigurðardóttir, Björn Rúnarsson, Stefán Andrésson, Daði Laxdal Gautason og Jórunn Sif. Ingeborg og Claudia hafa komið sér í skuldavandræði. Þær þurfa því að vinna á fiskdalli í fimm vikur undir stjórn Kapitan Christof og við tekur ófyrirséð atburðarrás.

1058
05:34

Vinsælt í flokknum Lífið