Helga: Var búin að lofa mömmu að skora

Helga Franklínsdóttir átti magnaða innkomu í 2-1 sigri Stjörnunnar á Val í kvöld. Hún fiskaði vítaspyrnu og skoraði sigurmarkið í viðbótartíma.

1267
01:27

Vinsælt í flokknum Fótbolti