Katla Tryggva einn af ljósu punktunum

Katla Tryggvadóttir átti frísklega innkomu í lið Íslands í afar svekkjandi 1-0 tapinu gegn Finnlandi, í fyrsta leik á EM í Sviss, og var einn af ljósu punktunum á annars myrku kvöldi.

129
02:09

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta