Fyrsti leikur gríðarlega mikilvægur

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, fer yfir mikilvægi þess að sækja góð úrslit í fyrsta leik liðsins á EM kvenna í fótbolta seinna í dag gegn Finnlandi í A-riðli.

170
00:46

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta