Framkvæmdir í Skautahöllinni

Í fyrsta sinn í sjö ár sést í steypuna undir ísnum í Skautahöllinni í Laugardal þar sem endurbætur standa nú yfir. Fjóra daga tók að þíða ísinn áður en hægt var að rífa niður veggi.

2304
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir